top of page

​Jóhann Máni Jóhannsson byrjaði ungur að starfa við kvikmyndagerð. Fyrst hjá RÚV 1997 sem aðstoðartökumaður seinna hjá Skjá einum þar sem hann var einn af fyrstu starfsmönnum stöðvarinnar.
Jóhann skaut sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd árið 2009. Ári seinna skaut Jóhann kvikmyndina “Órói“ sem vakti mikla athygli og var Jóhann tilnefndur til Edduverðlauna í fyrsta skipti fyrir þá mynd. Seinna komu myndir eins og “Vonarstræti“ sem hlaut 12 Edduverðlaun, meðal annars fyrir kvikmyndatöku, og “Lof mér að falla“ sem var einnig tilnefnd fyrir kvikmyndatöku.
Jóhann hefur líka gert fjöldann allan af leiknum sjónvarps þáttum. T.d. Réttur 3, Venjulegt fólk, Svörtu sandar og Vitjanir.
Nú starfar Jóhann jafnt innanlands sem utan við gerð kvikmynda og sjónvarpsþátta. Jóhann býr í Reykjavík með Katrínu Ósk og eiga þau saman tvö börn.

​​

​

Jóhann Máni Jóhannsson started working in the film and TV business at a young age, as an assistant

cameraman at RÚV (National Broadcast Service) 1997-1999. Later at Skjár einn (a private TV

channel) where he was one of the first employees.

Jóhann shot his first full feature in 2009. A year later in 2010 he shot Jitters a critically acclaimed

film, which got him his first Edda nomination.

Later came films like: Life in a fishbowl 2014. 12 Edda Awards winner. Including Best

cinematography. And Let me fall 2018. Edda nominee. Jóhann has also shot many TV drama series.

Including: Hæ gosi, 2010-2012. Case 2015. Ligeglad 2016. Ordinary people 2018-2022. Fractures

2022. og Black sands 2021. Currently Jóhann shares his time domestically and abroad. He lives in

Reykjavík withs partner Katrín Ósk and their two children.

AWARDS

-

2025 New York film and TV Awards: Shortlist winner.

Black sands II

​

2019 EDDA awards nominee:

Let me fall

​

2015 EDDA awards winner:

Life in a fishbowl.

​

2011 Edda awards nominee:

Jitters

​

​

Contact me - 
johann@johannmanidop.com

bottom of page